Enska

Enska
 
Í ensku höfum við verið að læra um Önnu Frank í ensku. Við hlustuðum á dagbókina hennar í kasettu. Við skrifuðum texta um hana í stílabókina okkar. Þegar við vorum búin að gera textan gerðum við photo story myndband um ævi hennar. Við byrjuðum á því að finna myndir sem pössuðu við textan. Síðan settum við tíma á myndirnar og lásum inn á myndbandið.
 
 
Anna Frank var gyðingur. Hún var fædd 12. Júní 1942. Anna Frank bjó í þýskalandi en flutti síðar með fjölskyldu sinni til Hollands á seinni heimstyrjöldinni. Faðir Önnu átti að vera sendur í gasklefa og þurfti því fjölskyldan að fara í felur. Anna Frank átti dagbók sem hún skrifaði í þegar þau voru í felum. Fjölskyldan var síðar fundin og var hún þá send í útrýmingarbúðir. Öll fjölskyldan lést í útrýmingarbúðunum nema faðir Önnu. Voru nokkrir sem höfðu hjálpað þeim þegar þau voru í felum. Miep var ein þeirra sem hjálpaði þeim en fann hún dagbók Önnu Frank og lét faðir hennar fá hana. Faðir Önnu lét síðar gefa út dagbókina en er hún nú fræg um allan heim.
 
 
Mér fannst sagan um Önnu Frank mjög áhugaverð. Það var gaman að læra um hana og bætti ég orðaforða minn frekar mikið. Mér fannst skemmtilegast að finna myndirnar og setja þær inn á photo story myndbandið. Mér fannst eiginlega leiðinlegast að tala inn á myndbandið að því að röddin var alltaf mis há og röddin hljómaði svo skrýnginlega. Ég vissi ekkert um Önnu Frank fyrir þannig að allt sem ég lærði var nýtt fyrir mér. 
 
 

« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband