Danska

Danska

Við vorum í dönsku hjá Helgu kennara. Við vorum að læra úr þremur bókum þær eru klar parat a,b og c bók. Við höfum líka verið að vinna í nokkrum hópverkefnum þau eru matseðill, fjölskylda með persónulýsingum og spil. Við lærðum margt t.d. tölurnar, litina, persónulýsingar og margt fleira. Við lásum tvö hefti sem hétu en tur i zoo og i tivoli. Við glósuðum orð úr heftunum og svöruðum 15 spurningum úr hvoru. Mér fannst allt skemmtilegt en skemmtilegast var að gera hópverkefnin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband